Lýsing
Bolirnir eru frá vörumerkinu Earth Positive. Earth Positive vörurnar eru framleiddar með endurnýtanlegri orku og úr lífrænni bómull, það skilar sér í 90% lægra kolefnisspori. Earth Positvie leitast við að hafa sem minnst áhrif á umhverfið á öllum stigum framleiðslunnar. Bómullinn er vottuð samkvæmt hinum alþjóðlega Global Organic Textile Standard (GOTS) sem vottar lífræna stöðu og tryggja rekjanleika bómullarinnar. GOTS staðallinn tryggir að efniviður sé lífrænt ræktaður sem og að borin sé virðing fyrir alþjóðlegum réttindum verkamanna og að ekki sé notast við eitruð eða mengandi efni við framleiðsluna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.