Vefkaka er lítil textaskrá sem er vistuð á tölvu eða öðrum snjalltækjum þegar vefsvæðið er heimsótt í fyrsta sinn. Textaskrá er geymd á vefvafra notenda og vefurinn þekkir skrána. Upplýsingarnar í textaskránni má nota til að fylgjast með vafri notenda á vefsvæðinu, muna hvaða vörur eru settar í körfu, bæta þjónustuna o.fl. Þetta gerir það mögulegt að vefurinn getur sent ákveðnar upplýsingar í vafra notenda og getur auðveldað notendum aðgang að margs konar aðgerðum.
Nauðsynlegar vefkökur
Vefkökur sem eru bankanum ómissandi til þess að vefsvæðin virki eins og ætlast er til. Þær gera notenda kleift að flakka á milli síðna á vefnum án þess að þurfa að skrá sig inn á hverja . Þær aðlaga vefsíðu að snjallsíma notenda.
Vefurinn notar virkniskökur til að muna eftir notanda næst þegar hann heimsækir vefinn, s.s. tungumálastillingar, innihald körfu og val notanda á vistun kaka á vefsvæði hans.
Vefkökur þriðja aðila
VIð notum einnig utanaðkomandi þjónustur líkt og Google Webfonts, Google Maps, og myndbandsvefþjóna.
Þar sem slíkir þjónustuaðilar safna persónugreinanlegum upplýsingum líkt og IP tölu getur þú lokað fyrir það. Athugaðu að þetta gæti dregið mjög úr virkni síðunnar og útlit hennar gæti breyst. Athugaðu að til að breytingarnar taki gildi þarf að endurhlaða síðunni.